Fréttir

Viljayfirlýsing stjórnar LSA um samruna við Brú lífeyrissjóð

Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar (LSA)  hefur samþykkt að hefja viðræður um samruna sjóðsins við Brú lífeyrissjóð frá og með 1. janúar 2025, þannig að sjóðurinn verður sérstök deild í þeim sjóði.

Opnunartími um jól og áramót

Upplýsingar um afgreiðslutíma og lokanir á skrifstofum LSA um jól og áramót.

Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu og á vef

Næstu daga berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá 1. janúar til 30. september 2024.

Fréttir af ársfundi sjóðsins

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar fór fram í dag. Fundurinn var haldinn að Strandgötu 3 og á dagskrá voru hefðbundin ársfundarstörf.

Ársfundur LSA

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar verður haldinn að Strandgötu 3, fimmtudaginn 16. maí kl. 14:00.

Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu og á vef

Næstu daga berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá 1.janúar til 31.desember 2023.

Ársreikningur 2023

Stjórn LSA staðfesti ársreikning sjóðsins á fundi sínum í dag 13. mars. Nafnávöxtun síðasta árs var 7,7% sem svarar til -0,3% raunávöxtunar.

Afgreiðslutími um jól og áramót

Upplýsingar um afgreiðslutíma og lokanir á skrifstofu LSA um jól og áramót.

Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu og á vef

Næstu daga berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá 1. janúar til 30. september 2023.

Fréttir af ársfundi sjóðsins

Síðastliðinn miðvikudag 17. maí var ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar haldinn að Strandgötu 3. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf.