Fréttir

50 ára afmælisfagnaður lífeyrissjóða

Fimmtudaginn 30. maí kl. 15 verður fimmtíu ára afmælisfagnaður lífeyrissjóða haldinn í Hofi. Skráning fer fram á vefsíðu Landssamtaka lífeyrissjóða.

Fréttir af ársfundi

Þriðjudaginn 30. apríl var ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar haldinn í Ráðhúsi Akureyrarbæjar. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf og samþykktarbreytingar.