Viljayfirlýsing stjórnar LSA um samruna við Brú lífeyrissjóð
20.12.2024
Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar (LSA) hefur samþykkt að hefja viðræður um samruna sjóðsins við Brú lífeyrissjóð frá og með 1. janúar 2025, þannig að sjóðurinn verður sérstök deild í þeim sjóði.