Þann 1. janúar voru gerðar breytingar á skatthlutfalli, tekjubili í skattþrepum og fjárhæð persónuafsláttar.
Eftirfarandi skattþrep og prósentur gilda fyrir árið 2024:
Persónuafsláttur verður 824.288 á ári eða 68.691 á mánuði.
Nánar á skattur.is