22.12.2015
Starfsfólk Stapa lífeyrissjóðs þakkar fyrir samskiptin á árinu sem er að líða og óskar landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.
02.12.2015
Fimmta tölublað Vefflugunnar hefur litið dagsins ljós en um er að ræða veffréttablað sem gefið er út af Landssamtökum lífeyrissjóða.
29.10.2015
Það er komið að haustútsendingu sjóðfélagayfirlita og á næstu dögum berast yfirlit með upplýsingum yfir iðgjaldahreyfingar ársins 2015.
15.06.2015
Í tilefni af aldarafmæli kosningarréttar íslenskra kvenna verður skrifstofa Stapa lífeyrissjóðs lokuð frá kl. 12:00 næstkomandi föstudag 19. júní.
13.05.2015
Í gær, þriðjudaginn 12. maí, var ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar haldinn að Strandgötu 3. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf.
28.04.2015
Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar verður haldinn að Strandgötu 3, Akureyri, þriðjudaginn 12. maí kl. 16:00.
15.04.2015
Þessa dagana berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum yfir iðgjaldahreyfingar ársins 2014.
13.03.2015
Stjórn LSA og framkvæmdastjóri staðfestu ársreikning sjóðsins á fundi sínum í gær.
25.02.2015
Út er komið 4. tölublað Vefflugunnar,fréttablaðs Landssamtaka lífeyrissjóða sem eins og nafnið gefur til kynna er gefið út rafrænt.
09.02.2015
Fjármálaeftirlitið og Landssamtök lífeyrissjóða kynntu þann 4. febrúar sl. helstu niðurstöður nýrrar rannsóknar en rannsókn þessi var hluti fjölþjóðlegs verkefnis með samræmdri aðferðarfræði um nægjanleika lífeyris í ríkjum Efnahags og framfarastofnun Evrópu, OECD.