Fréttir

Ársfundur sjóðsins

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar verður haldinn að Strandgötu 3, fimmtudaginn 11. júní kl. 14:00.

Skrifstofa LSA opnuð á ný

Skrifstofa LSA er aftur opin fyrir heimsóknir. Við hvetjum samt til þess að þeir sem eiga erindi við sjóðinn nýti áfram rafrænar lausnir og símtöl ef hægt er.