Fréttir

Fréttir af ársfundi sjóðsins

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar fór fram í dag. Fundurinn var haldinn að Strandgötu 3 og á dagskrá voru hefðbundin ársfundarstörf.