Fréttir

Útsending yfirlita til sjóðfélaga

Nú hafa yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar vegna ársins 2018 verið send út til sjóðfélaga.

Fréttir af aukaársfundi

Fimmtudaginn 3. október var aukaársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar haldinn að Strandgötu 3. Á dagskrá fundarins voru breytingar á samþykktum og stjórnarkjör.