20.12.2021
Opnunartímar á skrifstofu LSA um jól og áramót.
15.10.2021
Næstu daga berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá 1. janúar til 30. september 2021.
12.05.2021
Þriðjudaginn 11. maí var ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar haldinn rafrænt. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf.
28.04.2021
Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar verður haldinn rafrænt þriðjudaginn 11. maí kl. 14:00.
27.03.2021
Næstu daga berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar vegna ársins 2020.
24.03.2021
Skrifstofa LSA verður lokuð fyrir heimsóknir frá og með fimmtudeginum 25. mars. Áfram verður tekið á móti gögnum í afgreiðslu á hefðbundnum opnunartíma.
24.03.2021
Stjórn LSA staðfesti ársreikning sjóðsins á fundi sínum 23. mars sl. Nafnávöxtun síðasta árs var 11,2% sem svarar til 7,4% raunávöxtunar. Meðal raunávöxtun sl. 5 ár er 4,1% og 4,3% sl. 10 ár.
24.02.2021
LSA hefur opnað skrifstofu sína fyrir heimsóknir að nýju. Við hvetjum þá sem eiga erindi við sjóðinn til að gæta sóttvarna og nýta áfram rafrænar þjónustuleiðir þegar hægt er.
18.01.2021
Skrifstofa LSA verður áfram lokuð en starfsmenn taka nú á móti sjóðfélögum í fyrirfram bókaða tíma. Við hvetjum áfram til þess að þeir sem eiga erindi við sjóðinn nýti rafræn samskipti
05.01.2021
Þann 1. janúar voru gerðar breytingar á hlutfalli staðgreiðslu og fjárhæð persónuafsláttar.