Fréttir

Ingi Björnsson ráðinn framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs

Stjórn Stapa hefur gengið frá ráðningu í starf framkvæmdastjóra Stapa lífeyrissjóðs. Var Ingi Björnsson valinn úr hópi 18 umsækjenda og mun hann taka til starfa á næstu mánuðum.