Fréttir

Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu

Næstu daga berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar vegna ársins 2020.

Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu

Skrifstofa LSA verða lokuð fyrir heimsóknir frá og með mánudeginum 5. október. Áfram verður tekið á móti gögnum í afgreiðslu á hefðbundnum opnunartíma.