Fréttir

Raunávöxtun LSA 3,4% á árinu 2017

Stjórn LSA og framkvæmdastjóri staðfestu ársreikning sjóðsins á fundi sínum 27. mars 2018. Nafnávöxtun síðasta árs var 5,2% sem svarar til 3,4% raunávöxtunar.

Ný vefsíða

Vefur sjóðsins hefur fengið nýtt útlit. Breytingin á meðal annars að auðvelda sjóðfélögum aðgengi að upplýsingum um réttindi hjá sjóðnum.