Fréttir

Skrifstofa LSA opin að nýju

LSA hefur opnað skrifstofu sína fyrir heimsóknir að nýju. Við hvetjum þá sem eiga erindi við sjóðinn til að gæta sóttvarna og nýta áfram rafrænar þjónustuleiðir þegar hægt er.