Dagskrá fundarins:
Gögn fundarins:
Ársreikningur
Tillögur til samþykktarbreytinga
Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum. Þeir sjóðfélagar sem vilja sitja fundinn þurfa skrá sig hér í síðasta lagi 9. maí. Tengill til innskráningar á fundinn ásamt leiðbeiningum verður sendur í tölvupósti mánudaginn 10. maí.
Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar