Fréttir

Nýtum rafræn samskipti

Vegna útbreiðslu kórónuveiru eru sjóðfélagar og aðrir sem eiga erindi við sjóðinn hvattir til að nýta rafræn samskipti og síma þegar kostur er.

Breytingar á skattþrepum

Þann 1. janúar var gerð breyting á tekjuskatti þegar skattþrepum var fjölgað úr tveimur í þrjú.