Nú hefur Vefflugan, veffréttablað Landssamtaka lífeyrissjóða, hafið sig til flugs á ný og út er komið 2. tölublað. Í blaðinu að þessu sinni er meðal annars farið yfir þróun húsnæðismála, tekið tal á Árna Guðmundssyni í Gildi Lífeyrissjóði, starfsemi Greiðslustofu Lífeyrissjóða kynnt ásamt fleiru.