Sjóðfélagavefur

Á sjóðfélagavef, sem finna má lengst til hægri á valstiku, geta sjóðfélagar fylgst með réttindum sínum og skilum launagreiðanda.  Á sjóðfélagayfirlitum sem send verða til sjóðfélaga í næstu viku má finna veflykil, sem nota ma til að komast inn á sjóðfélagavefinn.  Ef sjóðfélagar þurfa aðstoð þá er þeim bent á að hafa samband við skrifstofu sjóðsins í síma 460-4500.