Fjármálaráðuneytið hefur með bréfi dags. 2. júlí s.l. staðfest breytingar á samþykktum sjóðsins sem samþykktar voru á ársfundi sjóðsins 16. maí s.l. Breytingar snéru annars vegar að endurskoðanda sjóðsins og hins vegar orðalagsbreytingar vegna makalífeyris. Samþykktirnar má sjá hér.