Vefflugan er nafn á nýju fréttablaði sem Landssamtök lífeyrissjóða hafa gefið út og kynntu nýverið. Í þessu ágæta riti er að finna ýmislegt gagnlegt um starfsemi lífeyrissjóða sem og fróðleik um lífeyrismál almennt.