Út er komið 4. tölublað Vefflugunnar, fréttablaðs Landssamtaka lífeyrissjóða sem eins og nafnið gefur til kynna er gefið út rafrænt.