Í gær, miðvikudaginn 25. júní, var ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar haldinn að Strandgötu 3. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf.
Meðfylgjandi eru helstu gögn fundarins: