Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á fundi sínum þann 4. september s.l. breytingar á stjórn sjóðsins. Ólafur Jónsson bæjarfulltrúi tekur sæti Hermanns Jóns Tómassonar og Andrea Hjálmsdóttir verður varamaður Ólafs.