Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Akureyrarbæjar þriðjudaginn 30. apríl kl. 14:00.
Dagskrá fundarins:
1. Venjuleg ársfundarstörf
2. Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Gögn fundarins:
Tillögur að breytingum á samþykktum
Sé þess óskað, er hægt að fá gögnin send í pósti og skal beiðni um það send á netfangið stapi@stapi.is.
Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum og eru þeir hvattir til að mæta.
Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar