Í nýju tölublaði Vefflugunnar er fjallað um það sem efst er á baugi í forystusveitum lífeyrissjóðakerfisins og vinnumarkaðarins þessa stundina. Stapi hvetur alla þá sem eru áhugasamir um lífeyrismál til að kynna sér Veffluguna nánar en hér er hægt að smella til að lesa nýjasta tölublaðið.